Fréttir

Málæði annað árið í röð

Já þig lásuð rétt, við erum aftur valin í áframhaldandi þátttöku í Málæði! Nú er það Emelía Íris sem á heiðurinn.
Lesa meira

Erasmus+ verkefnið á Hvammstanga

Smá innlit í Erasmus+ vikuna okkar þegar við fengum heimsókn nemenda frá Danmörku og Tyrklandi.
Lesa meira

Freyja Lubina keppir í EuroSkills 2025

Það gleður okkur að segja frá því að Freyja Lubina Friðriksdóttir, fyrrum nemandi okkar, hefur verið valin til að keppa fyrir Íslands hönd í húsasmíði á EuroSkills 2025 – stærstu starfsmenntakeppni Evrópu.
Lesa meira

Sex nemendur tóku grunnpróf

Föstudaginn 31. maí tóku 6 nemendur tónlistarskólans grunnpróf.
Lesa meira

Staða matráðs

Laus er til umsóknar 80% ótímabundin staða matráðs
Lesa meira

Frá Tónlistarskólanum

Vortónleikum lokið - Innritun fyrir skólaárið 2025 - 2026 sendist á netfangið: palinaf@skoli.hunathing.is
Lesa meira

Uppbrotsdagar

Frábærir uppbrotsdagar í góða veðrinu 20. og 21. maí
Lesa meira

Lausar stöður skólaárið 2025-2026

Lausar stöður skólaárið 2025-2026
Lesa meira

Erasmus+ fréttir

Stúlkurnar sem taka þátt í Erasmus+ verkefninu segja frá ferð sinni til Tyrklands
Lesa meira

Fiðringur á Norðurlandi

Nemendur úr Grunnskóla Húnaþings vestra sigruðu Fiðring á Norðurlandi 2025
Lesa meira