Heimanám

Aðstoð við heimanám verður í boði alla mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14:30 - 15:15 í stofu 12  skólaárið 2020-2021.   Hafdís B. Þorsteinsdóttir og Ásgeir Aðalsteinsson sjá um heimanámið. 

Athugið að ekkert aldurstakmark er á heimanámi og engin skráning.