Heima í Húnaþingi

Vefurinn Heima í Húnaþingi er unninn af Kristínu Ólöfu ÞórarinsdótturLáru Helgu Jónsdóttur og Pálínu Fanneyju Skúladóttur.  Við erum á 8. misseri við Kennaraháskóla Íslands í fjarnámi og er hann lokaverkefni okkar.  Viðfangsefni vefsins er  sýslan okkar Vestur-Húnavatnssýsla sem liggur á norðvestanverðu Íslandi.  Er vefurinn hugsaður sem kennsluvefur handa 4.-6. bekk og hefur hann bæði skemmti- og fræðilegt gildi.

Smellið hér að neðan til að far inn á vefinn