Heimanám

Aðstoð við heimanám verður í boði alla  þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14:30 - 15:00 í stofu 5. bekkjar skólaárið 2022-20213.   Eydís Ósk Indriðadóttir sér um heimanámið. 

Athugið að ekkert aldurstakmark er á heimanámi.