Fréttir

Lausar stöður skólaárið 2025-2026

Við Grunnskóla Húnaþings vestra eru lausar til umsóknar tímabundnar og ótímabundnar stöður við kennslu og í stoðþjónustu. Um er að ræða 75-100% störf.
Lesa meira

Vortónleikar

Við verðum með þrenna vortónleika þetta vorið. Dagsetningarnar eru þessar. 12. maí kl. 17:00 í Hvammstangakirkju, 13. maí kl. 16:30 og 20. maí kl. 16:30. Seinni tveir tónleikarnir fara fram í matsal grunn - og tónlistarskólans.
Lesa meira

Þemavika um gamla tímann

Í marsmánuði unnu nemendur miðstigs ásamt 4. bekk að verkefnum sem tengdust gömlu íslensku mánuðunum.
Lesa meira

Skólahreysti

Í beinni á RÚV kl. 17 í dag.
Lesa meira

Aðalfundur foreldrafélagsins

Fundargerð aðalfundar
Lesa meira

Frá Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Innritun er hafin fyrir skólaárið 2025 - 2026
Lesa meira

Aðalfundur foreldrafélagsins

Þriðjudaginn 29. apríl kl. 18:00
Lesa meira

Alþjóðlegi Downs dagurinn 21. mars

Hvetjum alla til að klæðast ósamstæðum, litríkum sokkum og jólapeysum í tilefni dagsins.
Lesa meira

Bókaskiptimarkaður

Átt þú bók sem þráir að komast í hendurnar á nýjum eiganda?
Lesa meira

Drög að skóladagatali

Drög að skóladagatali skólaárið 2025-2026
Lesa meira