16.10.2025
Á mánudaginn síðasta komu fulltrúar frá Málæði, verkefni á vegum List fyrir alla, í heimsókn í skólann til að taka upp lag Emelíu Írisar. Lagið hennar var valið áfram í verkefninu og þennan dag var það unnið frekar með aðstoð bæði nemenda í tónlistarskólanum og meðlima í húsbandi skólans.
Lesa meira
10.10.2025
Já þig lásuð rétt, við erum aftur valin í áframhaldandi þátttöku í Málæði! Nú er það Emelía Íris sem á heiðurinn.
Lesa meira
09.10.2025
Smá innlit í Erasmus+ vikuna okkar þegar við fengum heimsókn nemenda frá Danmörku og Tyrklandi.
Lesa meira
05.09.2025
Það gleður okkur að segja frá því að Freyja Lubina Friðriksdóttir, fyrrum nemandi okkar, hefur verið valin til að keppa fyrir Íslands hönd í húsasmíði á EuroSkills 2025 – stærstu starfsmenntakeppni Evrópu.
Lesa meira
02.06.2025
Föstudaginn 31. maí tóku 6 nemendur tónlistarskólans grunnpróf.
Lesa meira
02.06.2025
Laus er til umsóknar 80% ótímabundin staða matráðs
Lesa meira
28.05.2025
Vortónleikum lokið -
Innritun fyrir skólaárið 2025 - 2026 sendist á netfangið: palinaf@skoli.hunathing.is
Lesa meira
22.05.2025
Frábærir uppbrotsdagar í góða veðrinu 20. og 21. maí
Lesa meira
20.05.2025
Lausar stöður skólaárið 2025-2026
Lesa meira
20.05.2025
Stúlkurnar sem taka þátt í Erasmus+ verkefninu segja frá ferð sinni til Tyrklands
Lesa meira