Jákvæður agi

Í byrjun þessa skólaárs hófst innleiðing á jákvæðum aga hjá þeim stofnunum sveitarfélagsins sem falla undir fjölskyldusvið, þ.e. leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli, íþróttamiðstöð og félagsmiðstöð. Þann 23. ágúst sóttu starfsmenn þessara stofnana eins dags námskeið hjá Ágústi Jakobssyni sem stýrir innleiðingunni. 

Nánar um jákvæðan aga.

Verkfærin

Fjölskyldufundir

Unnið er að því í matsteymi skólans að flétta markmið jákvæðs aga inn í innra mat skólans.

Tenglar:

http://www.jakveduragi.is

http://www.positivediscipline.com/

http://alfredadler.edu/about/theory