- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Í byrjun skólaárs 2020 hófst innleiðing á jákvæðum aga hjá þeim stofnunum sveitarfélagsins sem falla undir fjölskyldusvið, þ.e. leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli, íþróttamiðstöð og félagsmiðstöð. Í ágúst það ár sóttu starfsmenn þessara stofnana eins dags námskeið hjá Ágústi Jakobssyni sem stýrir innleiðingunni. Síðan þá hafa starfsmenn farið á þónokkur námskeið og við höldum áfram að vinna eftir stefnunni.
Unnið er að því í matsteymi skólans að flétta markmið jákvæðs aga inn í innra mat skólans.
Tenglar:
http://www.positivediscipline.com/
http://alfredadler.edu/about/theory