Skólaakstur

Skólabílar koma til skólans um 8:10 að morgni og aka heim kl. 14:30 alla daga nema föstudaga, þá er ekið heim kl. 13:30.

Hér til hægri má finna nöfn og símanúmer bílstjóra og tímaáætlanir fyrir akstursleiðir miðað við venjulegan skólatíma. Varðandi tímaáætlanirnar ber að taka fram að þar er að sjálfsögðu aðeins um viðmið að ræða. Þessar tímasetningar miðast við besta færi og aðstæður og geta að sjálfsögðu breyst nokkuð eftir því hvernig aðstæður eru til aksturs.

Reglur um skólaakstur má nálgast hér.

 

Verklag vegna aflýsingar á skólaakstri má lesa hér.