Mötuneytið

Matseðil má sjá hér til hægri.

Allir nemendur skólans eiga kost á heitri máltíð í hádeginu. Maturinn er eldaður á veitingahúsinu Sjávarborg. Mötuneytisgjald er innheimt mánaðarlega samkvæmt gjaldskrá Húnaþings vestra. 
Gengið er út frá því að allir nemendur borði hádegisverð.

Einnig stendur nemendum til boða morgunhressing og síðdegishressing.

Í mötuneytinu er hollur og góður matur og yfirleitt grænmeti með hverri máltíð, einnig er oft boðið upp á ávexti. 

Matráðskona Sjávarborgar er Jóna Halldóra Tryggvadóttir og matráður skólans er Margrét Hannibalsdóttir