Matseðill í september/október

 

SEPTEMBER

 

25.9 Saltkjöt, baunir, kartöflur, gulrófur (lambakjöt)

26.9 Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð, grænmeti 

27.9 Pítur, lambahakk, grænmeti, sósur

30.9 Bjúgu, kartöflur, sósa, meðlæti (kindabjúgu)

 

Október

1.10   Fiskur í orlý, hrísgrjón, sósur og grænmeti.

2.10   Hakk, spaghetti, salat (Kindahakk).

3.10   Hamborgara, franskar, grænmeti, sósur (Nautahakk).

4..10  Grænmetisbuff, kartöflur, sósa, salat.

 

7.10   Folaldagúllas, kartöflumús, grænarbaunir, rauðrófur.

8.10   Soðinn fiskur, kartöflur, laukur, salad.

9.10   Kjötsúpa, kartöflur, gulrófur.

10.10 Viðtalsdagur.

11.10 Starfsdagur.

 

14.10 Ítalskur kjötréttur, salad, brauð.

15.10 Steiktur fiskbúðingur, kartöflur, grænmeti.

16.10 Skyr, brauð.

17.10 Pizzur, franskar, sósa.

18.10 Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti, rúgbrauð.

 

21.10 Kjötbollur, sósa, kartöflur, meðlæti.

22.10 Steiktur silungur, kartöflur, salat, sósur.

23.10 Slátur, kartöflumús, gulrófur.

24.10 Kjúlli, kartöflubátar, maís, sósa.

25.10 Plokkfiskur, kartöflur, grænmeti, rúgbrauð.

 

28.10 Kjöt, kartöflur, hrísgrjón, karrýsósa.

29.10 Fiskibollur, kartöflur, karrýgrjón.

30.10 Grýturéttur Röggu, brauð.

31.10 Tortillakökur, hakk, grænmeti.