Matseðill í september

26 ágúst  Fiskur í orly, hrísgrjón ,salat og grænmeti 

27 ágúst  Ítalskar kjötbollur(nautakjöt), spaghetti, marinarasósa, salat og grænmeti

28 ágúst  Hakk(naut og lambahakk), pasta, salat og grænmeti   

29 ágúst  Soðinn þorskur, kartöflur, rúgbrauð, smjörfeiti, salat og grænmeti 

30 ágúst  Starfsdagur - Frístund lokuð vegna Haustþings starfsmanna

 

2.09 Fiskibollur, kartöflur, karrýgrjón, salat og grænmeti 

3.09 Tryppagúllas, kartöflumús, grænar baunir, rauðkál, sulta, sósa, salat og grænmeti 

4.09 Hakk grýta (naut og lambahakk),salat, grænmeti, fetaostur og brauð

5.09 Steiktur þorskur,kartöflur, laukfeiti,salat og grænmeti 

6.09 Val hjá nemendum - ÓVÆNT

 

9.09 Grænmetisbuff, bátakartöflur, salat og grænmeti 

10.09 Lambakjöt, kartöflur, hrísgrjón, karrýsósa, grænmeti (gúrkur,gulrætur)

11.09 Sænskar kjötbollur (inniheldur svínakjöt), kartöflur, rauðkál, sulta, gular baunir, salat og grænmeti 

12.09 Soðin þorskur, kartöflur, brætt smjör, rúgbrauð, salat og grænmeti 

13.09 Hakk(naut og lambahakk), tortillakökur, grænmeti, salsa, sýrður rjómi, ostasósa og ostur

 

15.09 Fiskréttur, hrísgrjón  salat og grænmeti 

16.09 Slátur, kartöflur, rófur, hvít sósa, grænmeti (gúrkur, gulrætur)

17.09 Grjónagrautur, slátur, brauðsalöt og brauð

18.09 Plokkfiskur, rúgbrauð, salat og grænmeti 

19.09 Píta með buffi(nautakjöt), kartöflubátar, salat og grænmeti 

 

22.09 Steiktur fiskur og meðlæti.  Starfsdagur,frístund opin

23.09 Hakk (naut og lambahakk), spaghetti, salat og grænmeti 

24.09  (Nýtt)Heimagerðar ritzkex kjötbollur (naut og lambahakk) með sweet Chilisósu, hrísgrjón, salat og grænmeti 

25.09 Léttsöltuð ýsa, rúgbrauð, kartöflur, gulrófur, salat og grænmeti 

26.09 Val hjá nemendum - ÓVÆNT