Jólatónleikar

Jólatónleikar Tónlistarskólans nálgast! 

Nemendur tónlistarskólans flytja ýmis jólalög. Margar hljómsveitir koma fram og nemendur spila saman í litlum og stórum hópum. Æfingar ganga vel og getum við lofað ykkur frábærum tónleikum. 

Hlökkum mikið til að sjá ykkur.

Með góðum kveðjum frá

nemendum og kennurum Tónlistarskóla Húnaþings vestra