Nefndir og ráð

Við skólann starfa nemendaráð, skólaráð, nemendaverndarráð og eineltisteymi samkvæmt lögum um grunnskóla. Nánar má lesa um skipan ráðanna hér til hægri.