Jólahúnatónleikar

Söngnemendur Elvars Loga og kennarar tónlistarskólans sjá um að koma okkur í

sannkallað jólaskap á Jólahúnatónleikunum.

Tónleikarnir eru í Hvammstangakirkju 10. desember og hefjast kl. 18:00. 

Aðgangur ókeypis en tekið er við frjálsum framlögum í velferðarsjóð Húnaþings vestra. 

Hlökkum til að sjá ykkur!