Sumarfrístund verður í boði dagana 19. - 22. ágúst. Vegna starfsdags hjá starfsfólki Húnaþings vestra er Frístund lokuð mánudaginn 18. ágúst. Einnig er frístund lokuð á skólasetningardegi mánudaginn 25. ágúst.
Vinsamlegast athugið að tilkynning er send á skráð netfang með umsókninni. Ef tilkynning berst ekki hefur umsókn ekki farið í gegn og þarf þá að sækja um að nýju. Hægt er að sækja um vissar vikur.
Opið er fyrir umsóknir til og með 13. ágúst 2025.
Gjaldskrá má nálgast hér.
Umsjón með afgreiðslu þessarar umsóknar hefur Valdís Auður Arnardóttir