Sakaskrá og þagnarskylda

Öllum starfsmönnum grunnskóla er skylt að skrifa undir þagnarskyldu og heimild til öflunar upplýsinga úr sakaskrá. Umsækendur um starf í grunnskóla skili slíku blaði undirrituðu með umsókn sinni. Eyðublaðið má nálgast hér.