Eineltisteymi

Eineltisteymi

Í skólanum starfar eineltisteymi. Í teyminu eru:

Eydís Bára Jóhannsdóttir

Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir

Eydís Ósk Indriðadóttir

Ellý Rut Halldórsdóttir

Hulda Signý Jóhannesdóttir

Jóna Margareta Júlíusdóttir Lundberg

Fundað er vikulega.
Teymið er til ráðgjafar fyrir kennara og til aðstoðar í viðtölum við foreldra og nemendur. Málum er ekki vísað beint til teymisins, heldur skal viðkomandi umsjónarkennari ætíð vinna að úrlausn mála í sínum bekk, en með aðstoð teymisins sé þess óskað.

Teymið skal einnig vera leiðandi í umræðu og fyrirbyggjandi aðgerðum gegn einelti í Grunnskóla Húnaþings vestra skv. Olweusarkerfinu. Teymið skal vera vakandi fyrir og vekja athygli á hugmyndum, kennsluefni, blaðagreinum og umræðum í þjóðfélaginu er varða einelti og viðhalda faglegri þekkingu sinni á þessu sviði.