Frá Tónlistarskólanum

Guðmundur Hólmar Jónsson hefur fengið árs leyfi frá kennslu í tónlistarskólanum frá og með 1. janúar 2026. 

Jón Benedikt Sigurðsson hefur verið ráðinn í tímabundið starf við skólann. Við bjóðum Jón velkominn til starfa um leið og við óskum Guðmundi alls góðs í sínu leyfi.