- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
🤹 Núna um helgina, 9.-10. janúar, mun Bjarni Fritzsson koma og halda námskeið fyrir drengi í 6. og 7. bekk. Þar munu drengirnir vinna í sjálfsöryggi og efla sig í gegnum verkefnavinnu, leiki og stutta fyrirlestra.
🧑🏫 Bjarni ætlar svo að bjóða öllum foreldrum upp á fyrirlestur á föstudaginn, 9. janúar, milli kl 16 og 17. Við hvetjum ykkur öll til að nýta tækifærið og koma og fræðast um hvernig þú getur unnið með þínu barni að auknu sjálfsöryggi og betri líðan.
🏫 Fyrirlesturinn verður í matsal Grunnskólans.
🥰 Gærurnar og Lions bjóða drengjum og foreldrum upp á námskeið og fyrirlestur og þökkum við þeim kærlega fyrir frumkvæðið.
Kirkjuvegi 1
|
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is