Skjátími og svefn

Hér fyrir neðan má sjá þau viðmið sem mælt er með varðandi svefn og skjátíma.  Það er börnum og unglingum mikilvægt að koma úthvíld í skólann og þá helst í hendur svefn og skjátími.