Skólanámskrá

Skólanámskrá Grunnskóla Húnaþings vestra

Skólanámskrá skólans er í raun margþætt. Þar er í fyrsta lagi um að ræða hinn almenna hluta námskrárinnar sem við köllum "starfsáætlun". (Hún er í eindurskoðun og verður birt í byrjun árs 2017). Þá eru það kennsluáætlanir, námsmarkmið og hæfnimarkmið sem foreldrar geta nálgast í gegnum vefinn mentor.is.


Starfsáætlun 2016-2017 verður birt fljótlega