Stoðþjónusta

Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir aðstoðarskólastjóri sér um stoðþjónustu skólans ásamt sérhæfðu starfsfólki. Óski foreldrar eftir sértækri þjónustu fyrir börn sín er þeim bent á að senda beiðni um það til nemendaverndarráðs. Ef foreldrar eða nemendur óska eftir aðstoð ráðgjafa er beiðni sent til hans beint.

Stoðþjónusta skólans:

  • Aðstoðarskólastjóri
  • Sérkennari
  • Þroskaþjálfi
  • Ráðgjafi
  • Sálfræðingur
  • Skólahjúkrunarfræðingur
  • Stuðningsfulltrúar