Fréttir

Skólapúlsinn - niðurstöður

Nemendur í 2. - 10. bekk tóku könnunina Skólapúlsinn í október.
Lesa meira

Rafrænt fræðsluerindi fyrir foreldra leik- og grunnskólabarna

Hér efst á heimsíðunni er hægt að skrá sig og hvetjum við alla til þess að láta þetta erindi ekki fram hjá sér fara. Það er mjög mikivægt fyrir foreldra að vita hvar hætturnar leynast og hvar bjargráð er að finna. Erindið mun taka um 45 mínútur og svo verður gefin tími fyrir umræður eftir það.
Lesa meira

Fundargerð 4. bekkjar

Fundargerð 4. janúar 2023
Lesa meira

Jólafrí

Litlu jólin voru haldin hátíðleg í dag.
Lesa meira

Jólakveðja frá nemendum Grunnskóla Húnaþings vestra

Endilega kíkið á jólakveðjur frá nemendum.
Lesa meira

Litlu jólin á morgun

Litlu jólin verða haldin hátíðleg á morgun hjá okkur í Grunnskólanum.
Lesa meira

4. bekkur í heimsókn á Sjúkrahúsinu.

Nemendur hafa verið duglegir að kíkja í heimsókn á Sjúkrahúsið í desember og fá ætíð höfðinglegar móttökur.
Lesa meira

Saga Ísey í æfingahópi yngri landsliða KKÍ

Hvað haldið þið, en ekki hvað!
Lesa meira

Ungskáld 2022

Mars Baldurs vinnur ritlistakeppnina Ungskáld 2022.
Lesa meira

Jólaþema á morgun

Allir að mæta í jólafatnaði og í jólaskapi
Lesa meira