Skólasetning

Skólasetning fer fram í matsal grunnskólans kl. 15:00 í dag, þriðjudag.

Að lokinni skólasetningu fara nemendur með umsjónarkennurum sínum til stofu og taka á móti stundaskrám. Foreldrar eru hvattir til að fylgja nemendum í stofur til að fá upplýsingar hjá kennurum um skólastarfið.

Skólastjórnendur verða til viðtals eftir skólasetningu fyrir þá sem það þurfa.