Laus staða stuðningsfulltrúa

Laus er til umsóknar 100% staða stuðningsfulltrúa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Nánari upplýsingar veitir Eydís Bára Jóhannsdóttir skólastjóri á netfanginu eydisbara@skoli.hunathing.is. Umsóknir skulu berast á sama netfang.

Helstu verkefni og hæfnikröfur:

  • Æskilegt að hafa lokið námi sem stuðningsfulltrúi.

  • Stuðningur og gæsla við nemendur í skóla og frístundastarfi.

  • Gæsla í frímínútum.

  • Jákvæðni, lipurð, sveigjanleiki og góð færni í mannlegum samskiptum eru nauðsynleg.

  • Reynsla af vinnu með börnum æskileg.

  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.

  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.

  • Stundvísi.

  • Góð íslenskukunnátta.

  • Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi.

  • Umsóknarfrestur er til 16. ágúst 2023.

  • Upplýsingar um umsagnaraðila.

  • Starfsferilsskrá.

 

Skv. grunnskólalögum nr.91/2008 er óheimilt er að ráða einstakling til starfa við grunnskóla sem hlotið hefur refsidóm fyrir brot á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga. Við ráðningu skal liggja fyrir sakavottorð eða heimild skólastjóra til að afla upplýsinga úr sakaskrá.

Laun skv. kjarasamningi SGS við sveitarfélög.

Skólastjóri