Umhverfisdagur 2023

Sameiginlegur umhverfisdagur leik-, grunn- og tónlistarskóla verður haldin hátíðlegur 20. september.
Við hvetjum alla íbúa Húnaþings vestra til þess að taka þátt í deginum með okkur. Nánari upplýsingar um það sem við ætlum að gera kemur inn á viðburðinn á næstu dögum. Hlökkum til þess að fá ykkur í lið með okkur til þess að fegra og bæta umhverfið okkar.

Viðburðinn má skoða hér.