Ljósmyndun

Námskeiðið byggir á að nemendur kynnist og fái nokkra þjálfun í að taka ljósmyndir og vinna með þær í myndvinnsluforriti í tölvu /i-pad. Farið verður yfir nokkrar grunnhugmyndir ljósmyndunar s.s. myndefni og myndbyggingu í formi og lit og helstu möguleika tækninnar til að klippa og breyta ljósmyndum. Nemendur vinna æfingaverkefni sem þjálfa færni þeirra á þessu sviði.

Hámark 20 nemendur. 

Kennari: Eydís Ósk Indriðadóttir

Hæfniviðmið: Beitt þeirri tækni sem námsgreinin býr yfir á sjálfstæðan hátt.

Lykilhæfni: