Jafnréttisáætlun Grunnskóla Húnaþings vestra

 

 

Stefna skólans er að gætt skuli fyllsta jafnréttis milli kynjanna og að hver einstaklingur, nemandi eða starfsmaður, verði metinn á eigin verðleikum.  Þannig verði tryggt að mannauður nýtist sem best. Kynbundin mismunun er óheimil, í hvaða formi sem hún birtist og er það stefna skólans að útrýma slíkri mismunun komi hún í ljós.

Stefnuna í heild má nálagst hér