Heimabyggðin mín

Nemendur kynnist heimabyggðinni sinni á sem fjölbreytilegasta máta.

Farið verður í sögu, starfsemi fyrirtækja á svæðinu og náttúra heimabyggðarinnar skoðuð.

Gert er ráð fyrir vettvangsferðum í fyrirtæki á svæðinu og fengin kynning á þeim.

Skoðunarferð um helstu náttúruperlur og sögustaði. Gert er  ráð fyrir verkefnavinnu og vinnubók.

Kennari: Jóhann Albertsson