1.1. Almennar upplýsingar

1.1. Almennar upplýsingar

Heimilisfang:        Grunnskóli Húnaþings vestra, Kirkjuvegur 1, 530 Hvammstangi

Símanúmer: 455-2900

Netfang: grunnskoli@hunathing.is    Veffang: http://www.hunathing.is/skoli

Skólastjóri er Sigurður Þór Ágústsson, netfang siggi@hunathing.is, sími 455-2919

Aðstoðarskólastjóri er Kristín Ólöf Þórarinsdóttir, netfang kristino@hunathing.is

Sálfræðingur er Björg Bjarnadóttir, netfang bjorg@hunathing.is

 

Grunnskóli Húnaþings vestra var stofnaður árið 2000 með sameiningu Barnaskóla Staðarhrepps, Grunnskóla Hvammstanga, Laugarbakkaskóla og Vesturhópsskóla. 

Skólinn var aldursskiptur á þann hátt að 1.-4. bekk var kennt á Hvammstanga og Borðeyri en 5.-10. bekk á Laugarbakka til haustsins 2014.

Frá og með haustinu 2014 er öllum nemendum kennt á Hvammstanga, en á máundögum til miðvikudaga eru nemendum í 1. - 4. bekk  í fyrrum Bæjarhreppi kennt á Borðeyri.

Veturinn 2016-2017 eru nemendur 145 og starfsmenn 36.