Fréttir

Opið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á vef Stjórnarráðsins, stjornarradid.is/umsokn. Óskað er eftir umsóknum frá ungmennum á aldrinum 13 til 18 ára frá öllum landshlutum.
Lesa meira

Framundan hjá nemendum

Ef ekkert er skráð er kennt samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira

Heimsókn í tónmennt á morgun

Á morgun miðvikudaginn 24. apríl, síðasta vetrardag, langar okkur að bjóða gestum og gangandi að koma og taka þátt í að syngja okkur inní vorið.
Lesa meira

Drífandi ungt fólk

Páskaeggjaleitin verður laugardaginn 20. apríl kl. 14.00 við Grunnskóla Húnaþings vestra og eru allir velkomnir.
Lesa meira

Myndir frá sýningu 6. bekkjar

Mjög áhugavert verkefni hjá 6. bekk.
Lesa meira