Bekkjarfundir hjá 4. bekk

15. maí. Rætt var um næsta vetur, skipulag á kennslu, valbækur í lestri, hvernig ritun, lestur og lesskilning yrði mögulega háttað, búa saman til kennsluáætlun í íslensku. 

8. maí. Rætt var um flóttamenn, nýja nemendur frá Sýrlandi, lesin bókin Flóttamenn og farandfólk og góð umræða. 

2. maí Rætt var um samskipti milli nemenda og framkomu í kennslustofum og í matsal.

24 aprí. Ræddum um komu flóttamanna, sýnt myndband frá Sýrlandi, myndband af arabísku (tungumálinu), lærðum að heilsa á arabísku og ástæður komu Sýrlendinga til lands og ólíka siði og menningu milli landa.