Í skólunum okkar ríkir jákvæðni, gleði, umhyggja og góð samskipti.
Skólinn er skapandi umhverfi þar sem samhugur er ríkjandi og fjölbreytileikinn heiðraður.
Skólinn er lýðræðissamfélag þar sem allir nemendur hafa rödd.
Mynd: María Guðrún Theodórsdóttir