Fréttir

Leiðbeiningar vegna léttra bifhjóla

Með leiðbeiningum og fræðslu fækkum við slysum og óhöppum. Með réttri notkun og með öryggið í fyrirrúmi verða létt bifhjól ekki til vandræða. Slysin verða ekki aftur tekin.
Lesa meira

Umsjónarkennarar veturinn 2018-2019

Umsjónarkennarar veturinn 2018-2019 verða sem hér segir. Stundatöflur eru nú aðgengilegar á mentor.is.
Lesa meira

Hagnýtar upplýsingar um skólabyrjun

Frekari upplýsingar má nálagst á heimasíðu eða með því að hafa samband við skólann; grunnskoli@hunathing.is eða í síma 455-2900
Lesa meira

Á Hvammstanga vantar okkur kennara.

Við Grunnskóla Húnaþings vestra vantar kennara í hlutastarf/störf: íslenska á mið- og unglingastigi, umsjónarkennsla á miðstigi og tungumálakennsla. Kennsla hefst 27. ágúst 2018.
Lesa meira

Frístund eftir sumarleyfi

Frístund hefst kl. 10:00 mánudaginn 13. ágúst.
Lesa meira

Framundan hjá nemendum

Ef ekkert er skráð er kennt samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira

Skólaspjald

Hægt er að panta skólaspjald fyrir veturinn 2017-2018 hjá ljósmyndara
Lesa meira

Skólaspjald

Hægt er að panta skólaspjald fyrir veturinn 2017-2018 hjá ljósmyndara
Lesa meira

Sumaráhrifin og lestur

Minnt á mikilvægi lesturs í sumarleyfi
Lesa meira

Skólaslit Grunnskóla Húnaþings vestra

Í Íþróttamiðstöð kl. 11:00
Lesa meira