- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Í þessari samantekt á gögnum skólans er heildarniðurstaðan afar jákvæð fyrir skólann. Skólinn er vel mannaður af fólki sem sýnir starfi sínu áhuga, öflugur nemendahópur og meðbyr foreldra og samfélagsins er ómetanlegur. Það sem skólinn þarf að vinna að til að gera betur er komið í vinnuferli og í flestum tilfellum liggja fyrir drög að skipulagi eða tillögur samkvæmt umbótaáætlun. Nýjar kannanir verða notaðar til að skoða hvernig til hefur tekist er varðar þá sex þætti sem settir eru fram í upphafi skýrslunnar og niðurstöður úr hverri könnun vera birtar á heimasíðu skólans. Skýrsluna má nálgast hér.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is