Fréttir

Tillögur starfshóps um framtíðarskipan skólamála

Hér fyrir neðan er tillaga frá starfshópi um framtíðarsýn skólamála í Húnaþingi vestra. Tillagan er niðurstaða íbúafundar og leiðarljós við áframhaldandi vinnu og hönnun skólahúsnæðis.
Lesa meira

Forritun 13.-14. janúar og 20. og 21. janúar 2018

Hvað eru tölvuleikir í raun og veru, og hvernig eru þeir búnir til? Kafað verður djúpt í Godot leikjavélina og nemendum gefið tækifæri til að búa til alvöru tölvuleiki fyrir Windows, Macintosh, Linux, og Android snjalltæki
Lesa meira

Iðnkynning fyrir grunnskólanema

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra býður ykkur velkomin í ofangreinda daga, Sara Ólafsdóttir verður fylgdarmaður fyrri helgina, ekki ákveðið hver verður síðari helgina. Hér fer á eftir dagskrá helganna:
Lesa meira

Framundan hjá nemendum

Ef ekkert er skráð er kennst samkvæmt stundaskrá
Lesa meira

Jólahugleiðing skólastjóra

Gleðileg jól
Lesa meira

Nemendur í 7. - 10. bekk komið með skriffæri og strokleður eftir áramót

Nemendur í 7. - 10. bekk fá ekki blýanta og strokleður í skólanum eftir áramót og þurfa því að koma með eigin skriffæri og strokleður.
Lesa meira

Framundan hjá nemendum

Kennt er samkvæmt stundaskrá ef ekkert er skráð
Lesa meira

Góður íbúafundur um framtíðarskipan skólamála

Frétt af heimasíðu Húnaþings vestra
Lesa meira

Framundan hjá nemendum

Ef ekkert er skráð er kennt samkvæmt stundaskrá
Lesa meira

Lesfimiviðmið

Aðgengileg á mentor
Lesa meira