Ytra mat

Hér að neðan má sjá stutt yfirlit yfir matsþætti sem farið verður yfir en nánari upplýsingar um ytra matið má nálgast hér.

Stjórnun og fagleg forysta

1.Faglegt samstarf og samræða
2.Samvirkni í stefnumótun
3.Tengsl við foreldra og aðra í skólasamfélaginu
4.Umbætur og innleiðing breytinga
5.Vinnulag, verklagsreglur og áætlanir
6.Starfsmannastjórnun og verkaskipting
7.Leiðtogahæfni stórnenda og starfsmanna 
 

 

Nám og kennsla

1.Inntak og námskrá
2.Árangur náms
3.Gæði kennslu
4.Skipulag náms
5.Námsvitund
6.Ábyrgð og þátttaka
 

 

Innra mat

1.Skipulag
2.Framkvæmd
3.Umbætur