- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Niðurstöður innra mats fyrir skólaárið 2021-2022:
63% verkefna í umbótaáætlun er lokið.
36% verkefna í umbótaáætlun eru hafin.
1% verkefna hefur ekki verið hafist handa við.
Matsteymi vann mjög markvisst á síðasta skólaári m.a. með vikulegum fundum. Hér á eftir eru niðurstöður innra mats settar fram í samræmi við ytra mat. Efni skýrslunnar er sett saman af skólastjóra í samráði við matsteymi. Skýrsluna í heild má nálgast hér.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is