- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Nú hefur verið birt samantekt á niðurstöðum samræmdra prófa í haust og fyrir síðastliðið ár. Matsteymi mun fara yfir þessar niðurstöður ásamt kennurum viðkomandi greina. Það verður gert eftir að endurskoðun verklags um markvissa yfirferð samræmdra prófa er lokið. Áhugasamir geta kynnt sér niðurstöðurnar undir flipanum "SKÓLINN -> Innra mat" eða með því að smella hér fyrir mið- og yngsta stig haust 2019 og hér fyrir skólaárið 2018-2019.
Þessi framsetning er ný þjónusta sem Skólapúlsinn býður upp á sem skólinn mun nýta sér í vinnu við að greina niðurstöður samræmdra prófa og setja fram viðbrögð í umbótaáætlun.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is