- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Heimanám er í boði alla þriðjudaga frá kl. 14:30 - 15:30 í stofu 12. Hafdís B. Þorsteinsdóttir sér um heimanámið. Ef enginn er skráður í heimanámið eða nemandi mætir ekki á skráðum tíma mun kennari ekki bíða eftir því að einhver birtist.
Athugð að ekkert aldurstakmark er á heimanámi en æskilegt er að foreldrar ungra barna komi skilaboðum til Hafdísar um ræða hvers konar heimanámsaðstoðar er óskað. Tölvupóstur hjá henni er hafdisbrynja@hunathing.is.
Einungis er hægt að skrá nemendur í heimanám á heimasíðu skólans undir flipanum EYÐUBLÖÐ -> Heimanám. Eyðublaðið má einnig finna hér
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is