Heimanám

Heimanám er í boði alla þriðjudagafrá kl. 14:30 - 15:30. Hafdís B. Þorsteinsdóttir sér um heimanámið. Ef enginn er skráður í heimanámið eða nemandi mætir ekki á skráðum tíma mun kennari ekki bíða eftir því að einhver birtist.

Athugð að ekkert aldurstakmark er á heimanámi en æskilegt er að foreldrar ungra barna komi skilaboðum til Hafdísar um ræða hvers konar heimanámsaðstoðar er óskað. Tölvupóstur hjá henni er hafdisbrynja@hunathing.is
Ef nemandi mæti ekki á umbeðnum tíma er ekki víst að kennari verði við síðar viðkomandi dag.