Sjálfsmatsskýrsla 2021-2022

Niðurstöður innra mats fyrir skólaárið 2021-2022:

  • 63% verkefna í umbótaáætlun er lokið.

  • 36% verkefna í umbótaáætlun eru hafin.

  • 1% verkefna hefur ekki verið hafist handa við.

Matsteymi vann mjög markvisst á síðasta skólaári m.a. með vikulegum fundum.  Hér á eftir eru niðurstöður innra mats settar fram  í samræmi við ytra mat. Efni skýrslunnar er sett saman af skólastjóra í samráði við matsteymi. Skýrsluna í heild má nálgast hér.