- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Matsteymi 010 fundur
4. mars 2020
Mættir:
Sigurður Þór, Eydís Bára, Hafdís Brynja, Borghildur, Ellen Mörk,
Gera þarf tilfærsluáætlun við skólalok og milli skóla
Búið er að uppfæra vinnsluskrá og senda á starfsmenn.
Vinna móttökuáætlun fyrir nemendur sem þurfa á sérstökum stuðningi að halda
Þjálfa nemendur markvisst í að setja sér markmið og nýta í náminu.
Fjölga verkefnum þar sem nemendum gefst kostur á að tengja námið sínu áhugasviði.
Setja tímasetningar í umbótaáætlun.
Gera þarf matsáætlun til eins árs.
Skilgreina viðmið um þann árangur sem stefnt er að í öllum þáttum innra mats.
Bera umbótaáætlun formlega undir skólaráð.
Setja í starfsáætlun hvaða þættir eru skoðaðir í innra mati á skólaárinu
Leggja reglulega lagt mat á kennslu og fagmennsku kennara.
Skólastjórnendur hafa kynnt hugmyndir að mati á kennslu og fagmennsku kennara á kennarafundi haustið 2019. Frekari umræða um framkvæmd og nálgun er nauðsynleg í matsteymi og kennarahópnum. Einnig þarf að skoða leiðir til að leggja mat á störf annarra starfsmanna skólans og stjórnenda.
Fjalla ætti um í skólanámskrá helstu leiðir sem skólinn fer við að meta innra starf sitt.
Tryggja þarf aðkomu allra hagsmunaaðila að innramatsteyminu
Fundargerð upplesin og samþykkt.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is