- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Lota 4 - Mánudagur 30. apríl
Starfsfólk fjarverandi: Eydís Bára, Margrét G., Sigrún Eva, Rannveig, Sólrún, Ingveldur e. hád.
Milljóndollara-spaghetti, brauð, grænmeti.
Samræmt próf í íslensku í 9. bekk kl. 13:00 – bæði viðtalsherbergi nýtt til prófanna. (ekki gangur)
Lota 4 - Þriðjudagur 1. maí - frídagur
Lota 4 - Miðvikudagur 2. maí
Starfsfólk fjarverandi: Malin, Eydís Ósk, Margrét G., Guðrún Ósk,
Sænskur kjöthleifur, kartöflur, sósa, meðlæti.
Skólahreystiferð 8. – 10. bekkjar. Brottför auglýst í næstu viku. Brauð og kleinur fyrir nemendur áður en þeir leggja af stað. Frjáls matartími í Kringlunni áður en keppni hefst. Áætluð heimkoma kl. 01:00. Nemendur í 8. – 10. bekk í leyfi daginn eftir.
Fræðsluráðsfundur kl. 15:00
Lota 4 - Fimmtudagur 3. maí
Starfsfólk fjarverandi: Hulda,
Hamborgarar, franskar,grænmeti, sósur.
Nemendur í 8. – 10. bekk í leyfi (ekki er gert ráð fyrir þeim í mat)
Nemendaverndarráðsfundur kl. 13:00
Eineltisteymi fundar kl. 14:45
Lota 4 - Föstudagur 4. maí
Starfsfólk fjarverandi: Sigurður e. hádegi,
Fiskisúpa, heimabakað brauð, pestó, sýrður rjómi, nacho.
Samræmt próf í ensku í 9. bekk kl. 13:00.
7. bekkur í kennslu á 3. hæð eftir hádegi, allur umgangur um tölvugang bannaður frá kl. 12:50 þar til prófi er lokið. Nemendur fá ekki að fara inn á gang í skápa eða stofur til að ná í dót svo það er mikilvægt að þau taki allt með sér fyrir hádegismat.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is