Vortónleikar

Vortónleikar Húnaþings vestra verða fernir að þessu sinni. Tvennir hádegistónleikar og tvennir síðdegistónleikar.

Fyrstu tónleikarnir eru 13. maí kl. 12:15 og síðdegistónleikar sama dag kl. 17:00

Tvennir tónleikar eru síðan 14. maí, kl. 12:15 og síðustu tónleikar skólans eru kl. 17:00.

Tónleikarnir eru opnir öllum og fara fram í matsal grunnskólans. 

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Kennarar Tónlistarskóla Húnaþings vestra