- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Íslandsmeistarmót Ungmenna í pílu fór fram laugardaginn 11.maí, í aðstöðu PFR.
Þrjátíu og þrír þátttakendur, 26drengir og sjö stúlkur, voru skráð til leiks og var þétt setið í Setrinu þar sem aðstendur fylgdust spenntir með ungviðinu.
Þarna átti fyrrum nemandi okkar stórleik og náði þeim frábæra árangri að vera í 3.-4. sæti í U18 drengjaflokki.
Innilega til hamingju með árangurinn elsku Viktor. Það verður gaman að fylgjast áfram með þér í þessari bráðskemmtilegu íþrótt.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is