- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
7. bekkur var að vinna með hryggleysingja í náttúrufræði. Eftir að hafa skoðað efnið fundum við út að allir hryggleysingjarnir eru persónur í þáttunum um Svamp Sveinsson svo við bjuggum til verkefni þar sem við fjölluðum bæði um lífverurnar og persónurnar í Svampi. Við fundum m.a. út að höfundur þáttanna Stephen Hillenburg er sjávarlíffræðingur og hefur hann sjálfur sagt að helstu persónurnar séu lauslega byggðar á dauðasyndunum sjö í trúarbrögðum. Þar sem Svampur er ágirnd, Garðar ofát, Klemmi græðgi o.s.frv. Það er sem sagt heilmikil hugsun á bak við þættina þótt það líti ekki svoleiðis út. Þetta var skemmtilegt verkefni sem þau sýndu mikinn áhuga.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is