- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Nemendur í 7. - 9. bekk þurfa nú að velja greinar í vali fyrir næsta vetur. Hér að neðan er tengill á valblaðið sem er rafrænt og þar eru einnig stuttar lýsingar á valgreinum.
Athugið að um hugmyndalista er að ræða svo það er ekki víst að valgrein verði kennd. Það veltur á því hvort nægur fjöldi nemenda velji og að hæfur kennari fáist. Því er mikilvægt að velja 8 valgreinar til að fá góða mynd af því sem flestir hafa áhuga á.
Skila þarf valblaðinu rafrænt í síðasta lagi 7. maí, að öðrum kosti er ekki víst að hægt verði að taka það til greinar við ákvörðun um valgreinar.
Einnig má skoða valgreinalistann hér á pdf formi.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is