- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Núna líður að því að lota 3 hefjist hjá okkur í valinu og því þurfum við að kynna fyrir ykkur valgreinar í 3. og 4. lotu.
Valgreinakynningin verður í matsalnum kl 12:30, miðvikudaginn 25. janúar.
Þar munu kennarar valgreina segja frá sínum greinum og einnig verður farið yfir framkvæmdina á valinu og tímasetningar valgreina.
Frábært tækifæri fyrir foreldra til að kynna sér vel hvað er í boði fyrir nemendur og vonumst við til að sjá sem flesta.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is