- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Foreldar og nemendur í 8. – 10. bekk
Sameiginlegir valgreinadagar A- og V-Hún fyrir 8. – 10. bekk verða á Reykjaskóla 27. og 28. september. Nemendur fara frá skólanum eftir kennslu á föstudegi, gista og koma heim um kl. 14:00 á laugardegi. Samskonar valgreinadagar verða í mars, sjá skóladagatal.
Á morgun verða þær valgreinar sem í boði verða birtar og kl. 12:30 á föstudag geta nemendur valið rafrænt á heimasíðu skólans. Fjöldatakmarkanir verða í valgreinarnar því gildir fyrstur kemur fyrstur fær. Velja þarf bæði fyrir föstudag og laugardag.
Dagskrá valgreinadaga verður einnig birt á morgun á heimasíðu skólans.
Eftir hádegi á laugardag taka nemendur könnun til að meta skipulagið og valgreinarnar og það verður nýtt við skipulagningu valgreinadaga í mars.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is