- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Föstudaginn 13. mars og laugardaginn 14. mars verður síðari valgreinahelgi nemenda í 8. - 10. bekk á þessu skólaári. Þessar valgreinahelgar eru tilraunaverkefni skólanna í A- og V- Hún til að auka úrval valgreina. Farið verður á Blönduós eftir hádegi á födtudeginum, gist og komið heim síðdegis á laugardegi. Gert er ráð fyrir skólaakstri eftir heimkomu fyrir nemendur í dreifbýli. Nánari dagskrá verður kynnt síðar.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is