Valblað veturinn 2019-2020

Foreldrar nemenda í 7. - 9. bekk.

Valblaðið má nú nálgast á heimasíðu skólans. Ekki er hægt að skila valblaði nema að skrá kennitölu og netfang foreldra á eyðublaðið og því verða foreldrar að vera með börnum sínum að velja fyrir næsta vetur. Síðasti skiladagur er 24. maí 2019.

Valblaðið má einnig nálgast hér https://grunnskoli.hunathing.is/is/moya/formbuilder/index/index/valblad-veturinn-2019-2020.