Upplýsingar um IKG

 

IKG námskeiðið verður haldið helgarnar 13. og 14. janúar og 3. og 4. febrúar.  Á síðasta ári voru námskeiðin frá kl. 10:00 á laugardagsmorgni til 16:30 á sunnudagssíðdegi.

IKG er iðnkynning fyrir grunnskólanema þar sem fá kennslu í málmsmíði, trésmíði og rafvirkjun, auk þess að fá að prófa stafrænu smiðjuna Fab Lab sem er í verknámshúsi FNV. Nemendurnir búa til ýmsa hluti og fá kennslu við fyrsta flokks aðstæður.

Skólinn sér um akstur nemenda og fæði.

Ef einhverjir foreldrar hafa áhuga á að fara með í ferðina sem gæsluaðilar þá vinsamlegast látið skólastjóra vita.

Nánari upplýsingar verða sendar eftir áramót.