Ungmenni á aldrinum 12 - 25 ára hvött til að kjósa

Núna er ungt fólk um alla Evrópu að kjósa um hvaða þemu verða valin sem heimsmarkmið til að gera netið að heilbrigðari, öruggari og betri vettvangi fyrir ungt fólk. Það er mikilvægt að við fáum sem flest atkvæði þannig að rödd ungmenna á Íslandi heyrist.

 

Þau 16 þemu sem fá flest atkvæði verða verða heimsmarkmiðin um betra internet fyrir ungt fólk. Það væri því frábært ef þú gætir hjálpað okkur með því að dreifa þessari könnun sem víðast.

 

Hér er könnunin á íslensku og ensku:

 

Könnunin þýdd yfir á íslensku: https://goo.gl/forms/t2wzwKCOEbvlV0wD2

 

Könnunin á ensku: https://goo.gl/forms/Ev7rlzXp4lss1qAG3

 

Kosningunni líkur 22. janúar. Úrslitin verða tilkynnt á Alþjólega netöryggisdeginum 2019 (Safer Internet Day 2019) 5. febrúar næstkomandi.